Ferill 147. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


152. löggjafarþing 2021–2022.
Þingskjal 149  —  147. mál.
Fyrirspurn


til heilbrigðisráðherra um skimun fyrir BRCA-genum og fyrirbyggjandi aðgerðir vegna þeirra.

Frá Gísla Rafni Ólafssyni.


     1.      Hefur ráðherra uppi einhver áform um skimanir á BRCA-genum meðal kvenna hér á landi?
     2.      Eru uppi einhver áform af hálfu ráðherra um aukinn stuðning við konur af landsbyggðinni sem velja fyrirbyggjandi aðgerðir og eftirlit vegna BRCA-gena?


Skriflegt svar óskast.