Ferill 157. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


152. löggjafarþing 2021–2022.
Þingskjal 159  —  157. mál.
Fyrirspurn


til forsætisráðherra um laun starfsmanna Seðlabanka Íslands.

Frá Ásthildi Lóu Þórsdóttur.


     1.      Hver voru hæstu og lægstu laun og meðaltal og miðgildi launa starfsmanna hjá Seðlabanka Íslands 2018–2021, sundurliðað eftir árum?
     2.      Hver voru hæstu og lægstu laun og meðaltal og miðgildi launa stjórnenda og sérfræðinga hjá Seðlabanka Íslands 2018–2021, sundurliðað eftir árum?


Skriflegt svar óskast.