Ferill 1. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


152. löggjafarþing 2021–2022.
Þingskjal 236  —  1. mál.
2. umræða.Breytingartillaga


við frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2022.

Frá 2. minni hluta fjárlaganefndar (EÁ).


    Breyting á sundurliðun 1 ( Tekjur A-hluta):
    Liðurinn 116.1.6 Gjald á bankastarfsemi hækki um 6.000 millj. kr.

Greinargerð.

    Lagt er til að lækkun bankaskattsins verði dregin til baka og tekjur ríkissjóðs af gjaldinu hækki samkvæmt því.