Ferill 1. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


152. löggjafarþing 2021–2022.
Þingskjal 245  —  1. mál.
2. umræða.Breytingartillaga


við frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2022.

Frá meiri hluta allsherjar- og menntamálanefndar
(BHar, JFF, BergÓ, BirgÞ, JSkúl, LRS, LE).


    Við sundurliðun 2 bætist eftirfarandi:

Heiðurslaun listamanna samkvæmt ákvörðun Alþingis.

    Ekki bætast fleiri listamenn við þann hóp sem nýtur heiðurslauna samkvæmt ákvörðun Alþingis 18. desember 2020, sbr. fjárlög fyrir árið 2021, sbr. málaflokk 18.30 Menningarsjóðir og lög um heiðurslaun listamanna, nr. 66/2012.