Ferill 215. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


152. löggjafarþing 2021–2022.
Þingskjal 311  —  215. mál.
Fyrirspurn


til fjármála- og efnahagsráðherra um verkefnið „Allir vinna“.

Frá Kristrúnu Frostadóttur.


     1.      Hvernig skiptust endurgreiðsluupphæðir vegna verkefnisins „Allir vinna“ árin 2020 og 2021? Óskað er eftir upphæðum og sundurliðun eftir sveitarfélögum, lögaðilum og einstaklingum. Óskað er eftir sundurliðun eftir tekjutíundum einstaklinga sem nýttu sér úrræðið.
     2.      Hefur farið fram mat á áhrifum verkefnisins á innheimtu tekjuskatts? Ef svo er, hverju hefur það skilað?


Skriflegt svar óskast.