Ferill 226. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


152. löggjafarþing 2021–2022.
Þingskjal 322  —  226. mál.
Fyrirspurn


til heilbrigðisráðherra um blóðgjöf.

Frá Andrési Inga Jónssyni.


    Hvað líður endurskoðun reglugerðar nr. 441/2006 þess efnis að m.a. yrði óheimilt að mismuna blóðgjöfum á grundvelli kynhneigðar, sem ráðherra boðaði skömmu fyrir kosningar í september sl.?