Ferill 331. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


152. löggjafarþing 2021–2022.
Þingskjal 467  —  331. mál.
Fyrirspurn


til heilbrigðisráðherra um kostnað ríkisins vegna sóttvarnahótela.

Frá Njáli Trausta Friðbertssyni.


     1.      Hver hefur kostnaður ríkisins verið fyrir hverja nótt að meðaltali á sóttvarnahótelum og frá því að heimsfaraldurinn hófst?
     2.      Hver hefur verið heildarkostnaður ríkisins við leigu og rekstur sóttvarnahótela frá því að faraldurinn hófst?


Skriflegt svar óskast.