Ferill 220. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


152. löggjafarþing 2021–2022.
Þingskjal 686  —  220. mál.




Svar


dómsmálaráðherra við fyrirspurn frá Gísla Rafni Ólafssyni
um reynslu og menntun lögreglumanna.


    Svör við 1.–3. tölul. fyrirspurnarinnar byggjast á upplýsingum frá Fjársýslu ríkisins. Upplýsingarnar byggjast á skráningu gagna í launakerfi ríkisins. Á árinu 2015 var lögregluumdæmum fækkað, landfræðilegum mörkum lögregluumdæma breytt og yfirstjórn lögreglu aðskilin frá yfirstjórn sýslumannsembætta. Af þessari ástæðu miðast svör við 1.–3. tölul. við árin 2015 og 2021. Svar við 4. tölul. byggist á upplýsingum frá Mennta- og starfsþróunarsetri lögreglu.

     1.      Hver var fjöldi í hverri tegund stöðugildis innan lögreglunnar í lok árs 2010, 2015 og 2021, sundurliðað eftir lögregluembættum?
    Meðfylgjandi er yfirlit yfir fjölda stöðugildi í hverju starfsheiti hjá núverandi lögregluembættunum í lok árs 2015 og 2021. Um er að ræða stöðugildi lögreglumanna í Landssambandi lögreglumanna eins og þau eru skráð eftir starfsheitum hjá hverju embætti og lögreglumenn í dagvinnu og vaktavinnu.

Embætti Skamm-
stöfun
Starfsheiti 2015 2021
Ríkislögreglustjóri RLS Aðalvarðstjóri 17 23
Ríkislögreglustjóri RLS Aðstoðaryfirlögregluþjónn 7 15
Ríkislögreglustjóri RLS Lögreglufulltrúi 8 25
Ríkislögreglustjóri RLS Lögreglufulltrúi í alþjóðadeild 3 2
Ríkislögreglustjóri RLS Lögreglumaður 25 30
Ríkislögreglustjóri RLS Varðstjóri 18 34
Ríkislögreglustjóri RLS Yfirlögregluþjónn 1 4
Ríkislögreglustjóri RLS 79 133
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu LRH Aðalvarðstjóri 10 12
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu LRH Aðstoðaryfirlögregluþjónn 8 12
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu LRH Aðstoðaryfirlögregluþjónn/innra eftirlit 1
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu LRH Lögreglufulltrúi 19 28
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu LRH Lögreglufulltrúi/sérverkefni 1
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu LRH Lögreglufulltrúi/yfirmaður þjónustudeildar 1
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu LRH Lögreglumaður/afleysing
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu LRH Lögreglumaður 107 101
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu LRH Lögreglumaður/leyfisveitingar 1
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu LRH Lögreglunemi í starfsnámi 17
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu LRH Rannsóknarlögreglumaður 78 81
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu LRH Rannsóknarlögreglumaður/UÁD 2
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu LRH Rannsóknarlögreglumaður/landamæraeftirlit 1 1
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu LRH S. 1
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu LRH Varðstjóri 39 59
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu LRH Varðstjóri/fangageymsla 5 2
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu LRH Varðstjóri/landamæraeftirlit 1 2
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu LRH Yfirlögregluþjónn 4 3
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu LRH 279 318
Lögreglustjórinn á Austurlandi LSA Afleysingalögreglumaður 1 7
Lögreglustjórinn á Austurlandi LSA Aðalvarðstjóri 1
Lögreglustjórinn á Austurlandi LSA Aðstoðaryfirlögregluþjónn 1
Lögreglustjórinn á Austurlandi LSA Lögreglufulltrúi/löggæsla 1
Lögreglustjórinn á Austurlandi LSA Lögreglufulltrúi/rannsóknardeild 1 1
Lögreglustjórinn á Austurlandi LSA Lögreglumaður í afleysingum 1
Lögreglustjórinn á Austurlandi LSA Lögreglumaður 10 6
Lögreglustjórinn á Austurlandi LSA Rannsóknarlögreglumaður 1 2
Lögreglustjórinn á Austurlandi LSA Staðgengill varðstjóra 1
Lögreglustjórinn á Austurlandi LSA Varðstjóri 4 4
Lögreglustjórinn á Austurlandi LSA Yfirlögregluþjónn 2 1
Lögreglustjórinn á Austurlandi LSA 20 25
Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra LSNE Aðalvarðstjóri 1 9
Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra LSNE Aðstoðaryfirlögregluþjónn 2
Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra LSNE Afleysingamaður 1 13,5
Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra LSNE Lögreglufulltrúi 1 5,0
Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra LSNE Lögreglumaður dagvinna 0,8
Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra LSNE Lögreglumaður 20 19,0
Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra LSNE Rannsóknarlögreglumaður 5 4,7
Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra LSNE Varðstjóri 10 12
Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra LSNE Yfirlögregluþjónn 2 1
Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra LSNE 40 67
Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra LSNV Lögreglumaður 6 1
Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra LSNV Aðalvarðstjóri 1
Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra LSNV Afleysinga lögreglumaður 5
Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra LSNV Lögreglufulltrúi 1
Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra LSNV Rannsóknarlögreglumaður 1
Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra LSNV Staðgengill varðstjóra 3
Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra LSNV Varðstjóri 6 5
Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra LSNV Yfirlögregluþjónn 2 1
Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra LSNV 14 18
Lögreglustjórinn á Suðurlandi LSS Aðstoðaryfirlögregluþjónn 1
Lögreglustjórinn á Suðurlandi LSS Aðalvarðstjóri m. bakvaktir 1
Lögreglustjórinn á Suðurlandi LSS Lögreglufulltrúi 2 3
Lögreglustjórinn á Suðurlandi LSS Lögreglumaður í afleysingum m. bakvaktir 7
Lögreglustjórinn á Suðurlandi LSS Lögreglumaður í afleysingum 5 17,7
Lögreglustjórinn á Suðurlandi LSS Lögreglumaður 20 12,5
Lögreglustjórinn á Suðurlandi LSS Lögregluvarðstjóri m. bakvaktir 7
Lögreglustjórinn á Suðurlandi LSS Lögregluvarðstjóri 9 8
Lögreglustjórinn á Suðurlandi LSS Rannsóknarlögreglumaður m. bakvaktir 9
Lögreglustjórinn á Suðurlandi LSS Rannsóknarlögreglumaður 3 1
Lögreglustjórinn á Suðurlandi LSS Staðgengill lögreglufulltrúa 1
Lögreglustjórinn á Suðurlandi LSS Staðgengill varðstjóra m. bakvaktir 1
Lögreglustjórinn á Suðurlandi LSS Staðgengill varðstjóra 6
Lögreglustjórinn á Suðurlandi LSS Yfirlögregluþjónn 2 2
Lögreglustjórinn á Suðurlandi LSS 43 75
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum LTSN Aðalvarðstjóri 9 20
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum LTSN Aðstoðaryfirlögregluþjónn 3 2
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum LTSN Lögreglufulltrúi við löggæslu 7 1
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum LTSN Lögreglufulltrúi í rannsóknardeild 5
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum LTSN Lögreglumaður 33 14
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum LTSN Lögreglumaður/afleysing 41
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum LTSN Lögreglunemi í starfsnámi 1
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum LTSN Rannsóknarlögreglumaður 13 24
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum LTSN Varðstjóri 17 11
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum LTSN Yfirlögregluþjónn 1 3
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum LTSN 84 121
Lögreglustjórinn á Vestfjörðum LSVF Aðalvarðstjóri 1
Lögreglustjórinn á Vestfjörðum LSVF Aðstoðaryfirlögregluþjónn 1 1
Lögreglustjórinn á Vestfjörðum LSVF Héraðslögreglumaður 1
Lögreglustjórinn á Vestfjörðum LSVF Lögreglufulltrúi 1 1
Lögreglustjórinn á Vestfjörðum LSVF Lögreglumaður/afleysing 2 9
Lögreglustjórinn á Vestfjörðum LSVF Lögreglumaður 8 3
Lögreglustjórinn á Vestfjörðum LSVF Rannsóknarlögreglumaður 1 2
Lögreglustjórinn á Vestfjörðum LSVF Varðstjóri 4 9
Lögreglustjórinn á Vestfjörðum LSVF Yfirlögregluþjónn 1 1
Lögreglustjórinn á Vestfjörðum LSVF 20 26
Lögreglustjórinn á Vesturlandi LSV Aðalvarðstjóri 1
Lögreglustjórinn á Vesturlandi LSV Aðstoðaryfirlögregluþjónn 1
Lögreglustjórinn á Vesturlandi LSV Afleysingalögreglumaður án Lögregluskóla 3 11
Lögreglustjórinn á Vesturlandi LSV Lögreglufulltrúi/rannsóknardeild 2 2
Lögreglustjórinn á Vesturlandi LSV Lögreglumaður í afleys. með Lögregluskóla 1
Lögreglustjórinn á Vesturlandi LSV Lögreglumaður 16 1
Lögreglustjórinn á Vesturlandi LSV Lögregluvarðstjóri 7 13
Lögreglustjórinn á Vesturlandi LSV Rannsóknarlögreglumaður 2 3
Lögreglustjórinn á Vesturlandi LSV Staðgengill varðstjóra 8
Lögreglustjórinn á Vesturlandi LSV Yfirlögregluþjónn 3 1
Lögreglustjórinn á Vesturlandi LSV 34 41
Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum LSVE Lögreglufulltrúi í rannsóknardeild 1
Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum LSVE Afleysinga lögreglumaður án lögregluskóla 4
Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum LSVE Lögreglufulltrúi í rannsóknardeild 1
Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum LSVE Lögreglumaður 5 1
Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum LSVE Rannsóknarlögreglumaður 1
Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum LSVE Varðstjóri 4 5
Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum LSVE Yfirlögregluþjónn 1 1
Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum LSVE 11 13

     2.      Hversu margir lögreglumenn voru menntaðir sem slíkir og hversu margir ómenntaðir í lok árs 2010, 2015 og 2021, sundurliðað eftir lögregluembættum?
    Meðfylgjandi er yfirlit yfir lögreglumenn hjá núverandi lögregluembættunum í lok árs 2015 og 2021.
    Tekið er mið af fjölda stöðugilda og röðun þeirra í launatöflur eftir menntun lögreglumanna, þ.e. hvort þeir eru skráðir í launakerfið eins og þeir hafi lokið námi sem lögreglumenn eða ekki. Um er að ræða lögreglumenn í dagvinnu og vaktavinnu.

Embætti Skammstöfun Starfsheiti 2015 2021
Ríkislögreglustjóri RLS Menntaðir lögreglumenn 79 133
Ríkislögreglustjóri RLS Ómenntaðir 0 0
Ríkislögreglustjóri RLS Samtals 79 133
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu LRH Menntaðir lögreglumenn 279 301
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu LRH Ómenntaðir 0 17
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu LRH Samtals 279 318
Lögreglustjórinn á Austurlandi LSA Menntaðir lögreglumenn 19 17
Lögreglustjórinn á Austurlandi LSA Ómenntaðir 1 8
Lögreglustjórinn á Austurlandi LSA Samtals 20 25
Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra LSNE Menntaðir lögreglumenn 40 54
Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra LSNE Ómenntaðir 0 13
Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra LSNE Samtals 40 67
Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra LSNV Menntaðir lögreglumenn 14 13
Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra LSNV Ómenntaðir 0 5
Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra LSNV Samtals 14 18
Lögreglustjórinn á Suðurlandi LSS Menntaðir lögreglumenn 41 51
Lögreglustjórinn á Suðurlandi LSS Ómenntaðir 2 25
Lögreglustjórinn á Suðurlandi LSS Samtals 43 76
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum LTSN Menntaðir lögreglumenn 84 80
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum LTSN Ómenntaðir 41
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum LTSN Samtals 84 121
Lögreglustjórinn á Vestfjörðum LSVF Menntaðir lögreglumenn 17 16
Lögreglustjórinn á Vestfjörðum LSVF Ómenntaðir 3 10
Lögreglustjórinn á Vestfjörðum LSVF Samtals 20 26
Lögreglustjórinn á Vesturlandi LSV Menntaðir lögreglumenn 31 29
Lögreglustjórinn á Vesturlandi LSV Ómenntaðir 3 12
Lögreglustjórinn á Vesturlandi LSV Samtals 34 41
Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum LSVE Menntaðir lögreglumenn 11 9
Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum LSVE Ómenntaðir 0 4
Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum LSVE Samtals 11 13

     3.      Hver er dreifingin á starfsreynslu lögreglumanna, sundurliðað eftir lögregluembættum?
    Meðfylgjandi er yfirlit yfir meðaltal starfsreynslu menntaðra lögreglumanna hjá lögregluembættunum 31.12.2021.
    Tekið er mið af skráðri starfsreynslu lögreglumanna í hverju starfsheiti í launakerfinu hjá hverju og einu embætti. Athuga ber að upplýsingarnar miðast eingöngu við meðaltal starfsreynslu í árum eftir hverju starfsstigi fyrir sig, en þær taka ekki mið af heildartíma viðkomandi í starfi hjá lögreglu.

Embætti Skamm-
stöfun
Starfsheiti Fjöldi
stöðugilda
Meðalstarfsaldur í árum
eftir starfsheiti
Ríkislögreglustjóri RLS Aðalvarðstjóri 23 14,6
Ríkislögreglustjóri RLS Aðstoðaryfirlögregluþjónn 15 16,1
Ríkislögreglustjóri RLS Lögreglufulltrúi 25 10,5
Ríkislögreglustjóri RLS Lögreglufulltrúi í alþjóðadeild 2 15,4
Ríkislögreglustjóri RLS Lögreglumaður 30 5,9
Ríkislögreglustjóri RLS Varðstjóri 34 3,9
Ríkislögreglustjóri RLS Yfirlögregluþjónn 4 12,1
Ríkislögreglustjóri RLS 133
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu LRH Aðalvarðstjóri 12 20,1
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu LRH Aðstoðaryfirlögregluþjónn 12 22,9
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu LRH Lögreglufulltrúi 28 20,1
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu LRH Lögreglumaður 101 5,4
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu LRH Rannsóknarlögreglumaður 81 12,8
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu LRH Rannsóknarlögr./landamæraeftirlit 1 11,7
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu LRH Varðstjóri 59 12,4
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu LRH Varðstjóri/fangageymsla 2 22,8
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu LRH Varðstjóri/landamæraeftirlit 2 20,5
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu LRH Yfirlögregluþjónn 3 18,5
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu LRH 301
Lögreglustjórinn á Austurlandi LSA Aðalvarðstjóri 1 7,0
Lögreglustjórinn á Austurlandi LSA Aðstoðaryfirlögregluþjónn 1 7,0
Lögreglustjórinn á Austurlandi LSA Lögreglufulltrúi/rannsóknardeild 1 7,0
Lögreglustjórinn á Austurlandi LSA Lögreglumaður 6 5,9
Lögreglustjórinn á Austurlandi LSA Rannsóknarlögreglumaður 2 7,0
Lögreglustjórinn á Austurlandi LSA Staðgengill varðstjóra 1 7,0
Lögreglustjórinn á Austurlandi LSA Varðstjóri 4 6,4
Lögreglustjórinn á Austurlandi LSA Yfirlögregluþjónn 1 2,4
Lögreglustjórinn á Austurlandi LSA 17
Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra LSNE Aðalvarðstjóri 9 6,3
Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra LSNE Aðstoðaryfirlögregluþjónn 2 3,6
Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra LSNE Lögreglufulltrúi 5,0 5,1
Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra LSNE Lögreglumaður/dagvinna 0,8 5,9
Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra LSNE Lögreglumaður 19,0 3,3
Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra LSNE Rannsóknarlögreglumaður 5,0 6,7
Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra LSNE Varðstjóri 12 5,2
Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra LSNE Yfirlögregluþjónn 1 7,0
Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra LSNE 54
Lögreglustjórinn á Norðurlandi Vestra LSNV Lögreglumaður 1 7,0
Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra LSNV Aðalvarðstjóri 1 7,0
Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra LSNV Lögreglufulltrúi 1 0,8
Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra LSNV Rannsóknarlögreglumaður 1 7,0
Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra LSNV Staðgengill varðstjóra 3 4,2
Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra LSNV Varðstjóri 5 7,0
Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra LSNV Yfirlögregluþjónn 1 7
Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra LSNV 13
Lögreglustjórinn á Suðurlandi LSS Aðalvarðstjóri m. bakvaktir 1 7,0
Lögreglustjórinn á Suðurlandi LSS Lögreglufulltrúi 3 7,0
Lögreglustjórinn á Suðurlandi LSS Lögreglumaður 12 4,1
Lögreglustjórinn á Suðurlandi LSS Lögregluvarðstjóri m. bakvaktir 7 5,4
Lögreglustjórinn á Suðurlandi LSS Lögregluvarðstjóri 8 6,2
Lögreglustjórinn á Suðurlandi LSS Rannsóknarlögreglumaður m. bakv. 9 6,0
Lögreglustjórinn á Suðurlandi LSS Rannsóknarlögreglumaður 1 7,0
Lögreglustjórinn á Suðurlandi LSS Staðgengill varðstjóra m. bakvaktir 1 3,6
Lögreglustjórinn á Suðurlandi LSS Staðgengill varðstjóra 6 4,8
Lögreglustjórinn á Suðurlandi LSS Yfirlögregluþjónn 2 9,7
Lögreglustjórinn á Suðurlandi LSS 50
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum LTSN Aðalvarðstjóri 20 19,6
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum LTSN Aðstoðaryfirlögregluþjónn 2 2,1
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum LTSN Lögreglufulltrúi við löggæslu 1 15,3
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum LTSN Lögreglufulltrúi í rannsóknardeild 5 15,9
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum LTSN Lögreglumaður 14 5,0
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum LTSN Rannsóknarlögreglumaður 24 10,0
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum LTSN Varðstjóri 11 13,4
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum LTSN Yfirlögregluþjónn 3 13,8
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum LTSN 80
Lögreglustjórinn á Vestfjörðum LSVF Aðstoðaryfirlögregluþjónn 1 3,3
Lögreglustjórinn á Vestfjörðum LSVF Lögreglufulltrúi 1 7,0
Lögreglustjórinn á Vestfjörðum LSVF Lögreglumaður 2 2,7
Lögreglustjórinn á Vestfjörðum LSVF Rannsóknarlögreglumaður 2 7,0
Lögreglustjórinn á Vestfjörðum LSVF Varðstjóri 9 5,0
Lögreglustjórinn á Vestfjörðum LSVF Yfirlögregluþjónn 1 7,0
Lögreglustjórinn á Vestfjörðum LSVF 16
Lögreglustjórinn á Vesturlandi LSV Aðstoðaryfirlögregluþjónn 1 3,0
Lögreglustjórinn á Vesturlandi LSV Lögreglufulltrúi/rannsóknardeild 2 7,0
Lögreglustjórinn á Vesturlandi LSV Lögreglumaður 1 3,7
Lögreglustjórinn á Vesturlandi LSV Lögregluvarðstjóri 13 5,5
Lögreglustjórinn á Vesturlandi LSV Rannsóknarlögreglumaður 3 6,7
Lögreglustjórinn á Vesturlandi LSV Staðgengill varðstjóra 8 5,2
Lögreglustjórinn á Vesturlandi LSV Yfirlögregluþjónn 1 7,0
Lögreglustjórinn á Vesturlandi LSV 29
Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum LSVE Lögreglufulltrúi í rannsóknardeild 1 7,0
Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum LSVE Lögreglumaður 1 2,3
Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum LSVE Rannsóknarlögreglumaður 1 7,0
Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum LSVE Varðstjóri 5 5,1
Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum LSVE Yfirlögregluþjónn 1 7,0
Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum LSVE 9

     4.      Hversu margir lögreglumenn hafa útskrifast úr lögreglunámi undanfarin 10 ár, sundurliðað eftir árum?
    Sjá meðfylgjandi töflu.

Ár Fjöldi Menntastofnun
2021 39 Háskólinn á Akureyri
2020 56 Háskólinn á Akureyri
2019 43 Háskólinn á Akureyri
2018 42 Háskólinn á Akureyri
2017 0 Háskólinn á Akureyri
2016 16 Lögregluskóli ríkisins
2015 0 Lögregluskóli ríkisins
2014 16 Lögregluskóli ríkisins
2013 19 Lögregluskóli ríkisins
2012 37 Lögregluskóli ríkisins
2011 0 Lögregluskóli ríkisins
2010 21 Lögregluskóli ríkisins

     5.      Hyggst ráðherra setja fram markvissa áætlun um aukna menntun lögreglumanna og fjölgun nemenda sem teknir eru inn í lögreglunám á hverju ári?
    Gert verður tímabundið átak til að fjölga nemendum í lögreglunámi á háskólastigi, en með auknum fjölda menntaðra lögreglumanna er meðal annars unnt að auka gæði lögreglustarfa og bæta þjónustu. Samhliða fjölgun menntaðra lögreglumanna þarf að tryggja sem besta nýtingu mannafla lögreglu og meta mannaflaþörf með samræmdum hætti. Í upphafi árs 2022 skipaði ráðherra starfshóp sem hefur það hlutverk að fara heildstætt yfir verkefni lögreglu og gera tillögur að breytingum með það að markmiði að auka skilvirkni í störfum lögreglu og tryggja sem besta nýtingu mannafla og þekkingar.