Ferill 491. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


152. löggjafarþing 2021–2022.
Þingskjal 705  —  491. mál.
Fyrirspurn


til dómsmálaráðherra um Landhelgisgæslu Íslands.

Frá Þorgerði K. Gunnarsdóttur.


    Hefur ráðherra í hyggju að kanna kosti þess að færa miðstöð og starfsemi Landhelgisgæslu Íslands til Reykjanesbæjar? Styður ráðherra slíka færslu stofnunarinnar?