Ferill 512. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


152. löggjafarþing 2021–2022.
Þingskjal 734  —  512. mál.
Fyrirspurn


til dómsmálaráðherra um fjölda einstaklinga sem fjárnám hefur verið gert hjá.

Frá Ásthildi Lóu Þórsdóttur.


    Hjá hversu mörgum einstaklingum hefur verið gert fjárnám, annars vegar á síðustu fjórum almanaksárum og hins vegar á síðustu tíu almanaksárum? Svar óskast miðað við fjölda einstaklinga án tillits til þess hvort þeir hafa mátt þola fjárnám einu sinni eða oftar.


Skriflegt svar óskast.