Ferill 519. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


152. löggjafarþing 2021–2022.
Prentað upp.

Þingskjal 746  —  519. mál.
Leiðréttur texti.




Fyrirspurn


til háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra við fyrirspurn frá Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur um styrkumsóknir hjá Nýsköpunarsjóði Evrópu og nýsköpunarlausnir í loftslagsmálum.

Frá Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur.


    Telur ráðherra ástæðu til að koma á fót almennu kerfi um stuðning við styrkumsóknir hjá Nýsköpunarsjóði Evrópu í ljósi þess að fram hefur komið að það auki mjög á möguleika slíkra umsókna ef stjórnvöld í heimalandinu styðja við þær með vilyrði um fjárstuðning?


Skriflegt svar óskast.