Ferill 529. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.
152. löggjafarþing 2021–2022.
Þingskjal 757 — 529. mál.
Fyrirspurn
til háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra um rafræn skilríki.
Frá Birni Leví Gunnarssyni.
Hvaða möguleika hafa Íslendingar sem búa erlendis til þess að nýta sér þjónustu á Íslandi þar sem gerð er krafa um aðgang með rafrænum skilríkjum?