Ferill 542. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.
152. löggjafarþing 2021–2022.
Þingskjal 774 — 542. mál.
Fyrirspurn
til menningar- og viðskiptaráðherra um Amtsbókasafnið á Akureyri.
Frá Hildu Jönu Gísladóttur.
Stendur til að gera langtímasamning við Amtsbókasafnið á Akureyri sem eitt af varðveislusöfnum landsins, sbr. 2. gr. laga um skylduskil til safna, nr. 20/2002? Ef svo er, hvenær? Ef svo er ekki, hvers vegna?
Skriflegt svar óskast.