Ferill 553. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


152. löggjafarþing 2021–2022.
Þingskjal 787  —  553. mál.
Fyrirspurn


til mennta- og barnamálaráðherra um skipan í stjórnir, starfshópa, nefndir, ráð o.þ.h.

Frá Hildu Jönu Gísladóttur.


    Hvernig skiptist búseta þeirra sem skipuð hafa verið í stjórnir, starfshópa, nefndir, ráð o.þ.h. á vegum ráðuneytisins og stofnana þess eftir sveitarfélögum?


Skriflegt svar óskast.