Ferill 605. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


152. löggjafarþing 2021–2022.
Þingskjal 848  —  605. mál.
Fyrirspurn


til innviðaráðherra um jarðgangaframkvæmdir í Fjallabyggð.

Frá Hildu Jönu Gísladóttur.


    Stendur til að flýta jarðgangaframkvæmdum í Fjallabyggð? Ef svo er, hvenær er stefnt að því að hefja framkvæmdir?


Skriflegt svar óskast.