Ferill 627. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


152. löggjafarþing 2021–2022.
Þingskjal 874  —  627. mál.
Fyrirspurn


til félags- og vinnumarkaðsráðherra um fullgildingu samþykktar Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 190, um aðgerðir gegn ofbeldi og áreitni.

Frá Andrési Inga Jónssyni.


    Hyggst ríkisstjórnin fullgilda fyrir Íslands hönd samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 190, um aðgerðir gegn ofbeldi og áreitni, sem gerð var í Genf 21. júní 2019? Ef svo er, hvenær má þess vænta? Ef ekki, hvaða ástæður eru fyrir því?


Skriflegt svar óskast.