Ferill 661. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


152. löggjafarþing 2021–2022.
Þingskjal 955  —  661. mál.
Fyrirspurn


til heilbrigðisráðherra um skaðaminnkandi aðgerðir.

Frá Diljá Mist Einarsdóttur.


     1.      Hvaða vinna stendur yfir við að innleiða og framkvæma skaðaminnkandi aðgerðir í heilbrigðiskerfinu?
     2.      Hyggst ráðherra beita sér fyrir frekari áherslu á skaðaminnkandi aðgerðir í heilbrigðiskerfinu?
     3.      Hyggst ráðherra beita sér fyrir aðgengi vímuefnaneytenda að vímuefnagreiningu (e. drug checking), t.d. í neyslurýmum?


Skriflegt svar óskast.