Ferill 668. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


152. löggjafarþing 2021–2022.
Þingskjal 967  —  668. mál.
Fyrirspurn


til dómsmálaráðherra um netsölu áfengis innan lands.

Frá Steinunni Þóru Árnadóttur.


     1.      Hvernig er staðið að eftirliti með ólöglegri áfengissölu innan lands?
     2.      Hafa komið fram kærur af hálfu hins opinbera vegna ólöglegrar netsölu fyrirtækja með áfengi innan lands?
     3.      Hefur verið ráðist í rannsókn á ólöglegri netsölu með áfengi innan lands? Ef ekki, hvers vegna?


Skriflegt svar óskast.