Ferill 760. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


152. löggjafarþing 2021–2022.
Þingskjal 1424  —  760. mál.




Svar


matvælaráðherra við fyrirspurn frá Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni um fjölda bænda.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     Hversu margir bændur eru eða hafa verið starfandi á Íslandi flokkað eftir árunum 2017 til 2022?

    Fjölda bænda, eða fjölda búfjáreigenda samkvæmt Mælaborði landbúnaðarins (byggist á gögnum úr haustskýrslum frá búfjáreigendum í Bústofni), má sjá hér að aftan. Til frekari upplýsinga er vísað á Mælaborð landbúnaðarins 1 þar sem hægt er að finna margvísleg gögn um framkvæmd búvörusamninga og hagtölur í landbúnaði. Gögnum úr haustskýrslum 2021 verður bætt við á næstu dögum.

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.



1     www.stjornarradid.is/verkefni/atvinnuvegir/landbunadur/maelabord-landbunadarins-/#Tab3