Ferill 146. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 147  —  146. mál.
Fyrirspurn


til fjármála- og efnahagsráðherra um nýsköpunarlausnir í loftslagsmálum.

Frá Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur.


    Hyggst ráðherra nýta tekjur af sölu losunarheimilda til að efla íslenskar, grænar nýsköpunarlausnir í loftslagsmálum?


Skriflegt svar óskast.