Ferill 149. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 150  —  149. mál.




Fyrirspurn


til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra um skuldbindingar Íslands samkvæmt Kyoto-bókuninni.

Frá Valgerði Árnadóttur.


     1.      Hvers vegna greiðir íslenska ríkið fyrir losunarheimildir á grundvelli Kyoto-bókunarinnar? Óskað er eftir sundurliðun eftir losunarvaldi.
     2.      Hversu stórt hlutfall losunarheimilda kaupir íslenska ríkið vegna stóriðju?
     3.      Selur íslenska ríkið losunarheimildir til annarra ríkja?


Skriflegt svar óskast.