Ferill 168. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 169  —  168. mál.
Fyrirspurn


til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra um orkuskipti farartækja opinberra stofnana og fyrirtækja.

Frá Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur.


    Hefur ráðherra sett fram markmið um orkuskipti farartækja í eigu eða notkun af hálfu opinberra stofnana og fyrirtækja? Ef ekki, hyggst ráðuneyti hans setja fram tímasett markmið fyrir opinberar stofnanir hvað varðar orkuskipti farartækja?


Skriflegt svar óskast.