Ferill 172. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 173  —  172. mál.
Fyrirspurn


til dómsmálaráðherra um staðsetningu á þyrlu Landhelgisgæslunnar.


Frá Ingibjörgu Isaksen.


    Hefur ráðherra fyrirætlanir um að staðsetja eina þyrlu Landhelgisgæslunnar á Akureyri? Ef svo er, hvenær má vænta að til þess komi? Ef ekki, hvaða rök liggja að baki því að staðsetja ekki þyrlu á Akureyri?


Skriflegt svar óskast.