Ferill 175. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 176  —  175. mál.
Fyrirspurn


til forsætisráðherra um vexti og verðbólgu.

Frá Þorgerði K. Gunnarsdóttur.


    Hver er, að mati ráðherra, helsta ástæðan fyrir því að Seðlabanki Íslands telur nauðsynlegt að vextir í krónuhagkerfinu þurfi að vera meira en fjórum sinnum hærri en vextir í danska krónuhagkerfinu til þess að vinna gegn sambærilegu verðbólgustigi?