Ferill 177. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 178  —  177. mál.
Fyrirspurn


til menningar- og viðskiptaráðherra um fulltrúa í starfshópi um stofnanaumgjörð samkeppnis- og neytendamála.

Frá Þorgerði K. Gunnarsdóttur.


    Hverjar eru ástæður þess að fulltrúi neytenda á ekki sæti í starfshópi sem skoðar breytingu á stofnanaumgjörð samkeppnis- og neytendamála á Íslandi og ráðherra skipaði?