Ferill 182. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 183  —  182. mál.
Fyrirspurn


til dómsmálaráðherra um meðalbiðtíma einkamála í héraðsdómi.

Frá Ingibjörgu Isaksen.


    Hver er meðalbiðtími síðustu fimm ár frá því að einkamál hefur verið lagt fullbúið fyrir héraðsdóm þar til það er þingfest? Svar óskast sundurliðað eftir héraðsdómstólum og eftir árum.


Skriflegt svar óskast.