Ferill 185. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 186  —  185. mál.
Fyrirspurn


til heilbrigðisráðherra um dánaraðstoð.

Frá Bryndísi Haraldsdóttur.


     1.      Hver er afstaða ráðherra til þess að heimila dánaraðstoð?
     2.      Hefur átt sér stað einhver vinna í ráðuneytinu í tengslum við að heimila dánaraðstoð eftir að ráðherra skilaði skýrslu um dánaraðstoð til þingsins á 150. löggjafarþingi (486. mál)?


Skriflegt svar óskast.