Ferill 192. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 193  —  192. mál.
Fyrirspurn


til forsætisráðherra um tillögu til þingsályktunar um vistmorð.

Frá Andrési Inga Jónssyni.


     1.      Hvaða ráðherra hefur verið falið að fjalla um tillögu til þingsályktunar um vistmorð sem vísað var til ríkisstjórnarinnar á 152. löggjafarþingi (483. mál)?
     2.      Hvaða aðgerðir hefur ríkisstjórnin ráðist í og hvaða aðgerðir eru í undirbúningi til að vinna að markmiðum tillögunnar?