Ferill 195. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 196  —  195. mál.
Fyrirspurn


til mennta- og barnamálaráðherra um kostnað við útgáfu námsgagna.

Frá Berglindi Ósk Guðmundsdóttur.


     1.      Hver er árlegur sundurliðaður kostnaður við útgáfu námsgagna á vegum Menntamálastofnunar frá árinu 2015?
     2.      Hefur ráðherra látið framkvæma hagkvæmnisathugun vegna útgáfu námsgagna frá árinu 2015?


Skriflegt svar óskast.