Ferill 201. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 202  —  201. mál.
Fyrirspurn


til mennta- og barnamálaráðherra um Þróunarsjóð námsgagna.

Frá Berglindi Ósk Guðmundsdóttur.


     1.      Hve mörg þeirra verkefna sem fengið hafa styrk úr Þróunarsjóði námsgagna hafa verið gefin út? Hve mörg þeirra eru notuð við kennslu í grunn- og framhaldsskólum?
     2.      Hvernig er eftirfylgni með styrktum verkefnum úr Þróunarsjóði námsgagna háttað?


Skriflegt svar óskast.