Ferill 202. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 203  —  202. mál.
Fyrirspurn


til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra um sorpbrennslu.

Frá Ágústi Bjarna Garðarssyni.


     1.      Hefur verið gerð greining á þörf fyrir rekstur hátæknisorpbrennslustöðvar hér á landi? Ef svo er, hver er niðurstaða þeirrar greiningar?
     2.      Hver er framtíðarsýn og skoðun ráðherra á rekstri og fyrirkomulagi slíkrar stöðvar eða stöðva á Íslandi?


Skriflegt svar óskast.