Ferill 341. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 353  —  341. mál.
Fyrirspurn


til félags- og vinnumarkaðsráðherra um foreldraorlof.

Frá Jóhanni Páli Jóhannssyni.


     1.      Hve margir foreldrar hafa nýtt sér réttinn til töku foreldraorlofs á árunum 2021 og 2022, skipt eftir kyni?
     2.      Hver var meðalfjöldi daga sem nýttur var, skipt eftir kyni?


Skriflegt svar óskast.