Ferill 360. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 374  —  360. mál.
Fyrirspurn


til heilbrigðisráðherra um greiningar á einhverfu.

Frá Ágústi Bjarna Garðarssyni.


    Hve margir einstaklingar hér á landi eru greindir á einhverfurófinu? Svar óskast flokkað eftir aldri eða aldurshópum.


Skriflegt svar óskast.