Ferill 378. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 396  —  378. mál.
Fyrirspurn


til innviðaráðherra um sjálfkrafa skráningu samkynja foreldra.

Frá Ingu Björk Margrétar Bjarnadóttur.


     1.      Hefur ráðuneytið skoðað að heimila sjálfkrafa skráningu samkynja foreldra sem eru í hjúskap eða í skráðri sambúð?
     2.      Hver er afstaða ráðherra til þess að heimila sjálfkrafa skráningu samkynja foreldra sem eru í hjúskap eða í skráðri sambúð?
     3.      Telur ráðherra að eitthvað standi í vegi fyrir að heimila sjálfkrafa skráningu samkynja foreldra sem eru í hjúskap eða í skráðri sambúð?


Skriflegt svar óskast.