Ferill 400. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Prentað upp.

Þingskjal 446  —  400. mál.
Ráðherra.
Fyrirspurn


til félags- og vinnumarkaðsráðherra um vinnumiðlunarnet Evrópu (EURES).

Frá Gísla Rafni Ólafssyni.


     1.      Hversu margir Íslendingar hafa sótt um störf og skráð sig á vinnumiðlunarnet Evrópu (EURES) hvert ár frá 2010 til 2022?
     2.      Hversu mörg íslensk fyrirtæki hafa auglýst störf og hversu margir starfsmenn hafa verið ráðnir í gegnum vinnumiðlunarnet Evrópu (EURES) hvert ár frá 2010 til 2022?


Skriflegt svar óskast.