Ferill 417. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 467  —  417. mál.
Fyrirspurn


til dómsmálaráðherra um endurviðtökusamninga.

Frá Arndísi Önnu Kristínardóttur Gunnarsdóttur.


     1.      Við hvaða ríki hefur Ísland gert virka endurviðtökusamninga og hver er gildistími þeirra samninga?
     2.      Við hvaða ríki hyggjast íslensk stjórnvöld gera slíka samninga til viðbótar og hver er staðan á þeirri vinnu gagnvart hverju ríki fyrir sig?


Skriflegt svar óskast.