Ferill 409. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 483  —  409. mál.
1. umræða.



Breytingartillaga


við frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2022, sbr. lög nr. 72/2022.

Frá Ingu Sæland.


Skv. frv.
m.kr.
Breyting
m.kr.
Samtals
m.kr.
Breytingar á sundurliðun 1:
25 Hjúkrunar- og endurhæfingarþjónusta
                              1. Við 25.20 Endurhæfingarþjónusta
    08 Heilbrigðisráðuneyti
a.     Rekstrarframlög
15,0 300,0 315,0
b.      Framlag úr ríkissjóði
    
15,0 300,0 315,0
32 Lýðheilsa og stjórnsýsla velferðarmála
     2.      Við 32.40 Stjórnsýsla félagsmála
    07 Félags- og vinnumarkaðsráðuneyti
a.     Rekstrarframlög
51,2 150,0 201,2
b.      Framlag úr ríkissjóði
    
51,2 150,0 201,2

Greinargerð.

    Lagt er til að auka framlög til SÁÁ um 300 m.kr., sem er fjármagn sem vantar til að tryggja rekstrargrunn samtakanna og þeirrar heilbrigðisþjónustu sem þau veita. Einnig er lagt til að veita 150 m.kr. til hjálparsamtaka sem úthluta matargjöfum.