Ferill 438. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 513  —  438. mál.
Fyrirspurn


til fjármála- og efnahagsráðherra um niðurstöður úttektar á meðferð vanskilalána.

Frá Ásthildi Lóu Þórsdóttur.


    Hverjar voru niðurstöður þeirrar úttektar á meðferð vanskilalána hjá íslenskum fjármálafyrirtækjum sem hermt var í skýrslu Evrópska bankaeftirlitsins frá 17. maí 2022 að fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hefði framkvæmt?


Skriflegt svar óskast.