Ferill 439. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Prentað upp.

Þingskjal 514  —  439. mál.
Ráðherra.
Fyrirspurn


til matvælaráðherra um vinnu starfshóps um CBD-olíu.

Frá Halldóru Mogensen.


    Hvernig miðar vinnu starfshóps ráðherra sem hefur það hlutverk að fjalla um CBD-olíu (cannabidiol) og nauðsynlegar breytingar á lögum um matvæli, nr. 93/1995, lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, og lyfjalögum, nr. 100/2020, sem gera þarf til að framleiða og markaðssetja megi CBD-olíu hér á landi?


Skriflegt svar óskast.