Ferill 441. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 516  —  441. mál.
Fyrirspurn


til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra um förgun dýraafurða og dýrahræja.

Frá Höllu Signýju Kristjánsdóttur.


     1.      Hvaða reglur gilda um förgun dýrahræja og sláturúrgangs hér á landi?
     2.      Hvaða úrræði eru til staðar í landinu til förgunar dýrahræja eða sláturúrgangs?
     3.      Vinnur ráðuneytið að frekari lausnum varðandi urðun eða brennslu dýrahræja eða sláturúrgangs? Ef svo er, hvenær er miðað við að þeirri vinnu sé lokið?