Ferill 458. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 538  —  458. mál.
Fyrirspurn


til háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra um farsímasamband.

Frá Högna Elfari Gylfasyni.


     1.      Hversu margir sveitabæir í ábúð hafa ekki farsímasamband?
     2.      Hversu margir sumarbústaðir hafa ekki farsímasamband?
     3.      Er til áætlun um að ljúka farsímavæðingu þessara staða? Ef svo er, hvenær eru áætluð verklok?


Skriflegt svar óskast.