Ferill 465. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 545  —  465. mál.
Fyrirspurn


til dómsmálaráðherra um dvalarleyfi fyrir hugsanleg fórnarlömb mansals og fórnarlömb mansals.

Frá Arndísi Önnu Kristínardóttur Gunnarsdóttur.


    Hversu mörg dvalarleyfi hafa verið veitt á grundvelli 75. og 76. gr. laga um útlendinga, nr. 80/2016, síðastliðin fimm ár? Óskað er eftir sundurliðun eftir árum.


Skriflegt svar óskast.