Ferill 469. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Prentað upp.

Þingskjal 549  —  469. mál.
Leiðréttur texti.
Fyrirspurn


til matvælaráðherra um fæðuöryggi og sjálfbærni.

Frá Eydísi Ásbjörnsdóttur.


     1.      Í hvaða búgreinum sér ráðherra fyrir sér aukna matvælaframleiðslu á Íslandi sem styður við fæðuöryggi og sjálfbærni þjóðarinnar?
     2.      Hver er afstaða ráðherra til aukinnar kornræktar í þessum efnum?


Skriflegt svar óskast.