Ferill 484. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 573  —  484. mál.
Fyrirspurn


til félags- og vinnumarkaðsráðherra um móttöku flóttafólks.

Frá Eydísi Ásbjörnsdóttur.


     1.      Hvaða sveitarfélög hafa lýst yfir áhuga á að taka á móti flóttafólki?
     2.      Hvernig standa samningaviðræður við sveitarfélög sem hafa lýst sig viljug til að taka á móti flóttafólki?
     3.      Hver er ástæðan fyrir töfum í samningaviðræðum?
     4.      Hversu margir umsækjendur um alþjóðlega vernd bíða þess að komast í þjónustu hjá sveitarfélagi?


Skriflegt svar óskast.