Ferill 492. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 590  —  492. mál.
Fyrirspurn


til utanríkisráðherra um þróunarsamvinnu.

Frá Þórunni Sveinbjarnardóttur.


     1.      Hvað líður vinnu við mótun stefnu um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands árin 2023– 2026?
     2.      Liggur fyrir hver verði helstu áhersluatriði nýrrar stefnu?