Ferill 499. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 604  —  499. mál.
Fyrirspurn


til heilbrigðisráðherra um útgjöld til heilbrigðismála.

Frá Diljá Mist Einarsdóttur.


     1.      Hvernig eru útgjöld ríkissjóðs til heilbrigðismála í alþjóðlegum samanburði, að teknu tilliti til aldurssamsetningar þjóðarinnar?
     2.      Af hverju þarf að taka sérstakt tillit til aldurssamsetningar þjóða þegar útgjöld til heilbrigðismála eru skoðuð og borin saman?