Ferill 510. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 626  —  510. mál.
Fyrirspurn


til fjármála- og efnahagsráðherra um fasteignalán til neytenda.

Frá Ásthildi Lóu Þórsdóttur.


    Hver er fjöldi og umfang útistandandi fasteignalána til neytenda eftir því hvort þau voru veitt:
     a.      fyrir 11. janúar 2001,
     b.      á tímabilinu frá og með 11. janúar 2001 til og með 31. október 2013,
     c.      á tímabilinu frá og með 1. nóvember 2013 til og með 31. mars 2017,
     d.      frá og með 1. apríl 2017?
    Svar óskast sundurliðað eftir því hvort um er að ræða verðtryggð eða óverðtryggð lán.


Skriflegt svar óskast.