Ferill 1. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 767  —  1. mál.
2. umræða.



Breytingartillaga


við frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2023.

Frá Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur, Guðbrandi Einarssyni, Sigmari Guðmundssyni, Þorgerði K. Gunnarsdóttur og Daða Má Kristóferssyni.


Breytingar á sundurliðun 1:
     1.      Liðurinn 114.2.2.4 Kolefnisgjald hækki um 13.500 m.kr.
     2.      Liðurinn 141.5.20 Veiðigjald fyrir veiðiheimildir hækki um 6.000,0 m.kr.
     3.      Við bætist nýr liður, svohljóðandi: 147.3 Hækkun á matsvirði Íslandsbanka hf. 13.000,0 m.kr.

Skv. frv.
m.kr.
Breyting
m.kr.
Samtals
m.kr.
Breytingar á sundurliðun 2:
03 Æðsta stjórnsýsla
     4.      Við 03.20 Ríkisstjórn
    00 Æðsta stjórn ríkisins
a.     Rekstrarframlög
779,2 -70,0 709,2
b.      Framlag úr ríkissjóði
779,2 -70,0 709,2
23 Sjúkrahúsþjónusta
     5.      Við 23.10 Sérhæfð sjúkrahúsþjónusta
    08 Heilbrigðisráðuneyti
a.     Rekstrarframlög
106.054,2 2.250,0 108.304,2
b.      Framlag úr ríkissjóði
114.225,4 2.250,0 116.475,4
     6.      Við 23.20 Almenn sjúkrahúsþjónusta
    08 Heilbrigðisráðuneyti
a.     Rekstrarframlög
13.360,0 600,0 13.960,0
b.      Framlag úr ríkissjóði
13.672,7 600,0 14.272,7
24 Heilbrigðisþjónusta utan sjúkrahúsa
     7.      Við 24.10 Heilsugæsla
    08 Heilbrigðisráðuneyti
a.     Rekstrarframlög
36.154,8 600,0 36.754,8
b.      Framlag úr ríkissjóði
36.699,6 600,0 37.299,6
     8.      Við 24.20 Sérfræðiþjónusta og hjúkrun
    08 Heilbrigðisráðuneyti
a.     Rekstrartilfærslur
24.195,3 200,0 24.395,3
b.      Framlag úr ríkissjóði
24.380,1 200,0 24.580,1
     9.      Við 24.30 Sjúkraþjálfun, iðjuþjálfun og talþjálfun
    08 Heilbrigðisráðuneyti
a.     Rekstrartilfærslur
7.958,4 100,0 8.058,4
b.      Framlag úr ríkissjóði
8.168,0 100,0 8.268,0
25 Hjúkrunar- og endurhæfingarþjónusta
     10.      Við 25.10 Hjúkrunar- og dvalarrými
    08 Heilbrigðisráðuneyti
a.     Rekstrarframlög
59.821,6 1.900,0 61.721,6
b.      Framlag úr ríkissjóði
64.853,0 1.900,0 66.753,0
     11.      Við 25.20 Endurhæfingarþjónusta
    08 Heilbrigðisráðuneyti
a.     Rekstrarframlög
6.457,7 350,0 6.807,7
b.      Framlag úr ríkissjóði
6.457,7 350,0 6.807,7
29 Fjölskyldumál
     12.      Við 29.10 Barnabætur
    09 Fjármála- og efnahagsráðuneyti
a.     Rekstrarframlög
13.965,0 2.380,0 16.345,0
b.      Framlag úr ríkissjóði
13.965,0 2.380,0 16.345,0
31 Húsnæðis-og skipulagsmál
     13.      Við 31.10 Húsnæðismál
    09 Fjármála- og efnahagsráðuneyti
a.     Rekstrartilfærslur
2.200,0 2.960,0 5.160,0
b.      Framlag úr ríkissjóði
2.200,0 2.960,0 5.160,0
    10 Innviðaráðuneyti
c.     Rekstrartilfærslur
8.458,6 1.710,0 10.168,6
d.      Framlag úr ríkissjóði
12.373,8 1.710,0 14.083,8
33 Fjármagnskostnaður, ábyrgðir og lífeyrisskuldbindi
     14.      Við 33.10 Fjármagnskostnaður
    19 Vaxtagjöld ríkissjóðs
a.     Rekstrarframlög
66.094,7 -650,0 65.444,7
b.      Framlag úr ríkissjóði
43.008,8 -650,0 42.358,8


Greinargerð.

    Í 1. tölul. er gerð tillaga um að kolefnisgjöld verði lögð á stóriðju til samræmis við annan atvinnurekstur, að fjárhæð 13.500 m.kr.
    Í 2. tölul. er gerð tillaga um að veiðigjaldi verið breytt til að það endurspegli betur markaðsvirði aflaheimilda. Kemur það til hækkunar um 6.000 m.kr.
    Í 3. tölul. er leiðrétting vegna vanmats fjárlagafrumvarps á verðmæti eignarhluta ríkisins í Íslandsbanka um 13.000 m.kr.
    Í 4. tölul. er gerð tillaga um að ráðuneytum verði fækkað á ný og fjárheimildir til æðstu stjórnsýslu lækkaðar til samræmis við það.
    Í 5.–11. tölul. er gerð tillaga um 6.000 m.kr. fjárveitingu til heilbrigðiskerfisins með það að markmiði að bæta kjör kvennastétta í heilbrigðiskerfinu.
    Í 12. tölul. er gerð tillaga um hækkun framlags til barnabóta um 2.380 m.kr.
    Í 13. tölul. er gerð tillaga um hækkun framlags vegna vaxtabóta um 2.960 m.kr. og húsnæðisbóta um 1.710 m.kr.
    Í 14. tölul. er lækkun á vaxtagjöldum ríkissjóðs um 650 m.kr. sem tilkomin er vegna lækkunar skulda um 20.000 m.kr.