Ferill 576. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 793  —  576. mál.
Fyrirspurn


til félags- og vinnumarkaðsráðherra um stöðu heimilislauss fólks.

Frá Lenyu Rún Taha Karim.


     1.      Er unnið að því í ráðuneytinu að bæta stöðu heimilislauss fólks?
     2.      Hvernig hyggst ráðuneytið beita sér fyrir uppbyggingu húsnæðis fyrir heimilislaust fólk?


Skriflegt svar óskast.