Ferill 447. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 930  —  447. mál.




Svar


mennta- og barnamálaráðherra við fyrirspurn frá Birni Leví Gunnarssyni um áskrift að dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hvaða dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum eru ráðuneytið og stofnanir og aðrir aðilar sem heyra undir það í áskrift að?
     2.      Hversu margar áskriftir eru að hverjum miðli?
     3.      Hver er heildarfjárhæð áskriftar á ári fyrir hvern miðil?


    Í töflu að aftan er sýnt hvaða dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum ráðuneytið er áskrifandi að, hversu margar áskriftir eru að hverjum miðli og hver heildarfjárhæð áskriftar er fyrir hvern miðil fyrir árið 2022. Í ágúst 2022 var fjölda áskrifta að Morgunblaðinu fækkað úr fjórum í tvær. Þá var áskrift að tímaritinu Vísbendingu hætt í ágúst 2022 og að Financial Times í september sama ár.

Aðalskrifstofa ráðuneytis Fjöldi Árskostnaður 2022
Dagblöð
Morgunblaðið 2 298.000
Fréttablaðið 2 64.700
Fréttablöð og héraðsfréttablöð
Vísbending 1 45.000
Bændablaðið 1 11.000
Viðskiptablaðið 1 54.000
Skessuhorn 1 44.400
Austurglugginn 1 33.600
Vikublaðið 1 42.000
Feykir 1 28.000
Tímarit
Tímarit Máls og menningar 1 6.700
Skírnir 1 8.800
Erlend tímarit
Financial Times 1 72.600
Aðrir miðlar
Heimur Evrópa, sjónvarpsáskrift 1 52.680
Fons Juris, dómasafn 2 175.224
Samtals hjá aðalskrifstofu ráðuneytis: 936.704

    Í töflu að aftan er sýnt hvaða dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum undirstofnanir ráðuneytisins eru áskrifendur að, hversu margar áskriftir eru að hverjum miðli og hver heildarfjárhæð áskriftar er fyrir hvern miðil fyrir árið 2022. Svör bárust frá öllum 30 undirstofnunum ráðuneytisins.

Undirstofnanir ráðuneytis Fjöldi Árskostnaður 2022
Dagblöð
Fréttablaðið 1 71.880
Morgunblaðið 11 1.004.456
Fréttablöð og héraðsfréttablöð
Bændablaðið 5 61.000
Feykir 4 124.620
Frjáls verslun 1 11.990
Skessuhorn 1 49.320
Stundin 3 111.240
Vikublaðið 5 229.510
Tímarit
19. júní 2 5.800
Árbók Ferðafélags Húsavíkur 1 6.900
Árbók Ferðafélags Íslands 9 74.400
Árbók Þingeyinga 1 5.500
Börn og menning 11 63.800
Eiðfaxi 1 21.480
Félag íslenskra sérkennara 1 3.650
Framhaldsskólablaðið 3 19.500
Garðyrkjuritið 1 6.800
Gigtin 1 6.050
Glettingur 3 12.600
Glæður 3 10.826
Goðasteinn 2 9.450
Heimaslóð 1 3.545
Hugur og hönd 5 16.500
Hugarafl 1 9.920
Hugur 3 13.950
Húsfreyjan 2 11.800
Íslenskt mál og almenn málfræði 4 23.650
Jörfi 1 8.000
Landsaðgangur að rafr. áskriftum 3 400.620
Lifandi vísindi 24 587.902
Litli Bergþór 1 3.000
Náttúrufræðingurinn 15 87.700
Norðurslóð 1 9.000
Rasmus.is 1 10.000
Saga 13 111.240
Sagnir 6 15.000
Sjálfstætt fólk 1 3.490
Skaftfellingur 1 3.500
Skírnir 16 164.745
Skógræktarritið 6 24.300
Skólavefurinn.is 1 8.900
Snara.is 3 420.000
Són, tímarit um óðfræði 1 3.990
Stjórnmál og stjórnsýsla 1 6.000
Stuðlaberg 1 2.400
Sumarhúsið og garðurinn 3 22.372
Súlur 2 9.000
Sögufélag Ísfirðinga 1 3.750
Tinna 4 8.760
Tímarit Máls og menningar 18 126.757
Tímarit Sögufélags 2 13.980
Uppeldi og menntun 15 63.291
Uppkast 1 3.980
Vertu úti 1 2.800
Erlend tímarit
Aktuel Nordisk Odontologi 1 11.888
Astronomy Now 1 7.320
BookRags 1 41.629
Faire 1 6.727
Fleur Créatif 1 9.588
Gartner Tidende 1 29.478
Gartneryrket 1 12.951
Grønt Miljø 1 9.148
Hell an 1 12.000
Illustreret Videnskab 1 17.183
Make Magazine 1 3.584
MotorShip 1 93.600
National Geographic 4 31.319
Natural History 1 5.112
New Scientist 2 32.289
Politiken 1 70.695
Praktisk Økologi 1 12.922
Royal Horticultural Society 1 11.182
Scientific American 1 7.310
The Flower Arranger 1 7.649
The Garden 1 11.623
Time 2 17.046
Trädgårdsnytt 1 10.434
VÄV Magasinet 1 11.023
Aðrir miðlar
Sjónvarp Símans 3 358.839
Sýn 4 643.130
Netflix 6 162.493
Viaplay 2 38.968
Disney+ 1 15.624
Samtals hjá undirstofnunum ráðuneytis: 5.817.368